Endist stjórnin sumarið?

Það haustaði snemma hjá þessari stjórn eins og veðurfarið norðanlands ber með sér. Það er hinsvegar fremur óvenjulegt að flokkarnir séu farnir að deila í fjölmiðlum eftir aðeins fáeina daga í stjórn. Þetta er eflaust það sem Sjálfstæðismenn eiga eftir að sakna við að vera í stjórn með Framsóknarmönnum þar sem svona mál voru afgreidd á fundum en ekki í fjölmiðlum. Það er því útlit fyrir að fjölmiðlar og bloggarar fái nóg um að skrifa í tíð stjórnarinnar ef svo fram heldur sem horfir.
mbl.is Össur segir ríkisstjórnina ekki munu ráðast í Norðlingaölduveitu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Halló, Halló!!!

Þessi stjórn er það besta fyrir Ísland ! Hægri líberal !

Best fyrir Ísland ! Til að komast áfram !

Síðasliðin  mörg ár hefur ríkisstjórnin  verið einum of mikið til hægri ! Sú stjórn hefur gleymt þeim sem minna meiga sín.

Núna fáum við vonandi ríkisstjórn sem muna eftir ÖLLUM !

Gleðileg sumar !

Oli Valur Guðmundsson (IP-tala skráð) 27.5.2007 kl. 19:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband