27.5.2007 | 19:10
Endist stjórnin sumarið?
Það haustaði snemma hjá þessari stjórn eins og veðurfarið norðanlands ber með sér. Það er hinsvegar fremur óvenjulegt að flokkarnir séu farnir að deila í fjölmiðlum eftir aðeins fáeina daga í stjórn. Þetta er eflaust það sem Sjálfstæðismenn eiga eftir að sakna við að vera í stjórn með Framsóknarmönnum þar sem svona mál voru afgreidd á fundum en ekki í fjölmiðlum. Það er því útlit fyrir að fjölmiðlar og bloggarar fái nóg um að skrifa í tíð stjórnarinnar ef svo fram heldur sem horfir.
|
Össur segir ríkisstjórnina ekki munu ráðast í Norðlingaölduveitu |
| Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt | |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook


dalkvist
agnesasta
malacai
duddi-bondi
agbjarn
arnih
bjarnihardar
bingi
gattin
bibba
eggman
einarbb
eyglohardar
fufalfred
gummisteingrims
hva
hallgri
haukurn
helgasigrun
hlekkur
hlini
ingibjorgelsa
id
joneinar
nonninn
julli
mafia
magnusg
hux
russi
salvor
partners
sigmarg
vitaminid
siggisig
sigurjonn
grjonaldo
hvala
stebbifr
tomasha
tommi
vestfirdir





Athugasemdir
Halló, Halló!!!
Þessi stjórn er það besta fyrir Ísland ! Hægri líberal !
Best fyrir Ísland ! Til að komast áfram !
Síðasliðin mörg ár hefur ríkisstjórnin verið einum of mikið til hægri ! Sú stjórn hefur gleymt þeim sem minna meiga sín.
Núna fáum við vonandi ríkisstjórn sem muna eftir ÖLLUM !
Gleðileg sumar !
Oli Valur Guðmundsson (IP-tala skráð) 27.5.2007 kl. 19:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.