Microsoft í arðráni?

Held að Microsoft væri nú nær að gefa Windows 7 í bætur til þeirra sem annaðhvort keyptu eða fengu með tölvum sínum Windows Vista.

Það má síðan spá í það hvort að Windows sé að leika sama leikinn og með Windows Millenium sem var algert rusl og koma síðan með betra stýrikerfi síðar sem að allir þurfa þá að kaupa.

Er alvarlega farinn að skoða það að setja Ubuntu í mína vél.


mbl.is Windows 7 kostar um 20.000
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband