Að stýra umræðu

Það er undarlegt að Björn Ingi fái þann heiður að birtast á mynd með þessari frétt. Hann er ekki í framboði eða í kjörnu embætti lengur. Það eru hinsvegar félagar hans Steinunn Valdís og Guðlaugur Þór. Þessir styrkir eru margir langt út fyrir öll skynsemismörk og geta ekki annað en haft skoðanamyndandi áhrif á þiggjendurna. Það er því mun mikilvægara að horfa á þá sem að við gætum verið að kjósa yfir okkur á laugardaginn heldur en aðila sem að ekki hefur lengur nein pólitísk áhrif. 

8 Sjálfstæðismenn alls 4.950.000

8 Samfylkingarmenn alls 4.350.000 amk. (Árni Páll er ekki með krónutölu)

2 Framsóknarmenn alls 2.300.000

Það dyttu mér allar dauðar lýs úr höfði ef þetta hefði ekki áhrif á fylgi Samfylkingarinnar næstu daga.


mbl.is Þrjú fengu 2 milljónir frá Baugi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Andrés.si

Hverjir voru að banna vændis kaup? :) :)

Andrés.si, 22.4.2009 kl. 19:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband