20.2.2009 | 19:40
Kemur það á óvart???
Ekki stærsta frétt ársins að Geir ætli ekki að fara fram. Hinsvegar hlýtur það að vera áhyggjuefni fyrir flokkinn hvað fáir frambærilegir kandídatar eru á þessum lista. Einna helst líst mér á gamla skólabróður minn Þórlind Kjartansson sem stóð sig ágætlega á sínum tíma sem inspector scholae. Ég hef grun um að lítli endurnýjun muni eiga sér stað á listanum þar sem að kostnaður við að koma sér á framfæri mun verða mikill og ekkert hefur heyrst af sameiginlegum kynningum ss. fundum eða blaðaútgáfu. Þetta mun trúlega gera það að verkum að gömlu þekktu jálkarnir munu hafa betur.
![]() |
Geir gefur ekki kost á sér |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.