Er Alcan á leiðinni í Þorlákshöfn?

Veitti því athygli þegar umsóknir um losunarheimildir voru skoðaðar að Alcan sótti um losunarheimildir við Þorlákshöfn. Það virðist því vera raunveruleg hætta á að Hafnarfjarðarbær missi spón úr aski sínum. Hvað skyldu Lúlli og félagar ætla að gera í því? Hugsanlega væri hægt að tína fjallagrös og söl til að vinna upp halla bæjarsjóðsWink
mbl.is Fimm fyrirtæki fá losunarheimildir vegna gróðurhúsalofttegunda
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Júlíus Sigurþórsson

Ég skoraði á Alcan að flytja allt draslið í Ölfusið þegar úrslitin voru kunngerð og mér sýnist að þeir hafi komist að þeirri niðurstöðu, ef maður er ekki velkominn, þá borgar sig að fara annað....

Júlíus Sigurþórsson, 30.9.2007 kl. 20:17

2 Smámynd: Hafsteinn Viðar Ásgeirsson

Mér er nú nær að halda að þið getið sofið rólegir hvað það varðar, Alcan fer ekkert og Lúlli og félagar þurfa ekkert að gera í því.......

Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 1.10.2007 kl. 23:43

3 Smámynd: Júlíus Sigurþórsson

Það er ljóst að sá sem sættir sig við að sveitafélag banni fyrirtæki manns að stækka, hann verður aldrei í í miklum rekstri.

En auðvitað verður það ekki gert bara í hemdarskyni, en það blasir við að ef það er hagkvæmast að stækka og mannir er bannað það, þá er viðkomandi ekki að reka sitt fyrirtæki á hagkvæmastan hátt.

Júlíus Sigurþórsson, 4.10.2007 kl. 14:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband