12.9.2007 | 08:14
Solla búin að strika eitt loforð af listanum
Það væri hinsvegar gaman að sjá þennan lista til að geta sannfærst um að þetta sé rétt. Ef rétt reynist erum við þar með komin í hóp hinna óstaðföstu og villuráfandi þjóða eða hvað?
Ísland ekki lengur á lista yfir staðfastar þjóðir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Það er spurning hvort það sé búið að efna loforðið... Miðað við athugasemd Viðars.
mbk.
Ólafur Sveinn Haraldsson (IP-tala skráð) 12.9.2007 kl. 11:23
Samhvæmt nýjustu upplýsingum er þetta starf sem er verið að leggja niður á vegum Nató. Sem að beiðni Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna er að hjálpa til við uppbyggingu í Írak. Er semsagt ekki viðhengi við árásina,enda engin samstaða við hana innan Nató
Þetta styrkir sjálfsagt stöðu okkar innan Natós og möguleika landssins að komast í Öryggisráði. (Eða hvað ? )
Snorri Hansson, 13.9.2007 kl. 02:13
Þetta er rétt athugað hjá Viðari. Við erum enn á upprunalega listanum. Ætli Solla muni svo sýna okkur listann sem hún fékk?
Guðmundur Ragnar Björnsson, 17.9.2007 kl. 14:04
Nú hvað segirðu? Ég hélt að hún hefði hent "loforðalistanum" sínum þegar hún komst í ráðherrastólinn.
Jóhann Elíasson, 17.9.2007 kl. 20:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.