Aðeins 300.000 eftir

Eitthvað gengur undirskriftasöfnunin hægar en maður hefði haldið. Ef við segjum að 200.000 séu kosningabærir og þar með lögráða þá ættu samkvæmt því 50.000 að vera VG menn og 44.000 Samfó. Að aðeins rúmlega 5000 af þessu fólki séu búin að skrifa undir er því frekar skrýtið. Eru 90% stuðningsmanna VG og Samfylkingarinnar að yfirgefa umhverfisstefnuna á síðustu metrunum? Eða eru þeir bara ekki nettengdir?
mbl.is Undirskriftir nálgast sjötta þúsundið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ágúst Dalkvist

Það skildi þó aldrei vera að umhverfisstefnan sé bara í nösunum á þeim

Ágúst Dalkvist, 23.3.2007 kl. 11:40

2 Smámynd: Júlíus Sigurþórsson

Nákvæmlega!

Tískubóla sem fólk vill ekki leggja nafnið sitt við.

Júlíus Sigurþórsson, 23.3.2007 kl. 17:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband