Áhyggjulaus Íransforseti

Ef ég væri forseti Írans og væri að dúlla mér við að byggja kjarnorkuver myndi ég vera vel vakandi. Goggi W aka. the unhinged loon in the White house á eftir að vera nærri tvö ár í starfi enn. Hver veit nema honum fari að leiðast á næsta ári og skelli sér í eitt svona smástríð í viðbót. Munar varla mikið um það eftir allt sem á undan er gengið.

mbl.is Ahmadinejad hefur ekki áhyggjur af því að Bandaríkin geri árás á Íran
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Júlíus Sigurþórsson

Það er akkurat það sem hann vill, sjá pistil, Það er í raun sama hvað Kaninn gerir, Ahmadinejad hefur alltaf ávinning.

Það eina sem kemur honum illa er friður á milli múslima og Bandaríkjamanna.

Júlíus Sigurþórsson, 22.3.2007 kl. 22:01

2 Smámynd: Gunnsteinn Þórisson

Ég er einmitt hræddur um það að Goggi vilji fara úr hásætinu með stíl :/

Gunnsteinn Þórisson, 22.3.2007 kl. 22:17

3 Smámynd: Björn Emil Traustason

Ef Goggi fer í stríð, þá Pissa allir Vesturlandabúar á sig af hræðslu, en það er mesti Styrkur  LOL . Mahmoud Ahmadinejad, forseta Írans, Hræðsla Vesturlandabúa, enda brosir hann af okkur.

Björn Emil Traustason, 22.3.2007 kl. 23:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband