Er furða þó að traustið sé horfið?

Mönnum hefur orðið tíðrætt um skort á trausti fjármálafyrirtækja á milli. Þar sem að þau virðast hafa verið upptekin af því að rúa hvert annað inn að skinninu getur það varla komið nokkrum á óvart. Þetta gekk kanski meðan að menn gátu enn fengið ódýrt lánsfé til þess að halda áfram leiknum og reyna að féfletta hinn aðilann til baka. Nú er öldin önnur.
mbl.is Stórir bankar tapa á svindli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband