15.12.2008 | 21:41
Er furða þó að traustið sé horfið?
Mönnum hefur orðið tíðrætt um skort á trausti fjármálafyrirtækja á milli. Þar sem að þau virðast hafa verið upptekin af því að rúa hvert annað inn að skinninu getur það varla komið nokkrum á óvart. Þetta gekk kanski meðan að menn gátu enn fengið ódýrt lánsfé til þess að halda áfram leiknum og reyna að féfletta hinn aðilann til baka. Nú er öldin önnur.
![]() |
Stórir bankar tapa á svindli |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.