Björgvin segist ekki hafa tekið saman formlegt minnisblað um fundinn

Þetta segir allt sem segja þarf um hæfi Björgvins til að gegna ráðherrastarfi. Ef hann getur ekki tekið niður það sem fram fór á fundi hans og Darling getur það varla þýtt annað en að hann hafi ekki skilið það sem fram fór á fundinum og ekki einu sinni haft rænu á að hafa með sér aðstoðarmann sem hafði einhver skilningarvit í lagi.

Hversu lengi á að hafa okkur að fíflum með því að láta svona menn sitja?

 Sjá frétt Vísis hér.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband