13.11.2008 | 16:49
Er verið að búa til við og þeir til að styrkja stöðuna innanlands?
Það er þekkt aðferð til að byggja upp móral innan íþróttaliða að þjálfarinn bendi á að fjölmiðlar, dómarar og öll hin liðin séu á móti þeim. Hinsvegar efast ég um að Geir nái að styrkja móralinn hér á Íslandi. Hann hafði tækifæri til þess á fyrstu tveimur vikum þessa ástands en með því að gaufa áfram eins og sauður í myrkri þá hefur hann glatað öllu trausti og eins og fyrir flesta þjálfara þá er ekkert annað en að taka pokann sinn og fara. Því fyrr því betra.
![]() |
Enginn góður kostur í stöðunni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.