4.11.2008 | 16:44
Er Helgi falur???
Það var nokkuð ljóst fyrir hverja Helgi Hjörvar er á þingi. Er það fyrir íslenskt jafnaðar og félagshyggjufólk? Ónei. Hann er á þingi til að verja hagsmuni hóps íslenskra auðmanna. Fregnir berast nú innan úr bönkunum að þar fari fram harkaleg barátta um áhrif og ítök á milli erfingja kolkrabbans studda áfram af Sjálfstæðismönnum og auðmannaklíkunnar svokölluðu sem reynir að halda í sín áhrif í gegnum málgagn sitt Samfylkinguna.
Hvað höfum við gert af okkur til að þurfa að sitja undir þessu rugli. Út með þetta pakk og byrjum uppá nýtt.
Rosabaugur Jóns Ásgeirs | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Sammála síðasta ræðumanni!
Kolbrún Jónsdóttir, 5.11.2008 kl. 02:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.