Hvorum myndir þú trúa?

Var að horfa á viðtal Helga Seljan við þá Vilhjálm og Bjarna Ármannsson. Vilhjálmur virðist ætla að taka þann pólinn í hæðina að það sé betra að leika Villa viðutan sem ekkert man sem hann les eða er sagt fremur en að viðurkenna að hann hafi farið með rangt mál. Ef þetta er raunin þá held ég að Reykvíkingar séu betur komnir án Villa því hvar myndi þessi vegferð enda með hann við stýrið? 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Alveg er ég sammála þér þarna.  Mér fannst það alveg skína í gegn í þessu viðtali, að Villi væri að ljúga og það sem meira er hann var í vandræðum með það hvernig hann ætti að ljúga sig út úr lygunum.

Jóhann Elíasson, 16.10.2007 kl. 11:37

2 Smámynd: Sveinn Hjörtur

Kvitt fyrir lesningu.

Sveinn Hjörtur , 17.10.2007 kl. 21:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband