Campeones Campeones Ole Ole Ole

Ekki er nú venja hjá manni að gleðjast yfir því að Arsenal nái í stig en það var gleðiefni að þessu sinni. Fínt að geta farið inn í síðustu tvo áhyggjulausir. Þetta er náttúrulega snilldarafrek hjá Fergussonum að vinna titilinn þegar tekið er tillit til þess hversu djúp pyngja Stafnfurðubryggjumanna er. Nú er bara að klára bikarinn og sýna Chelski hverjir eru bestir.

mbl.is Manchester United enskur meistari 2007
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Glory, Glory.  Þvílíkur sigur fyrir okkar menn, sérstaklega Ferguson. Maðurinn er snillingur og ofar öllum öðrum framkvæmdarstjórum í þessari deild. Það verður gaman að fara með U17 liðið á bryggjuna, drulla yfir Móra og taka heim bikarin í leiðinni. Enda líður blessuðum bikarnu örugglega illa þarna í þessari skíta kompu og vill komast heim. Svo tröðkum við almennilega á olíubornu rússaolíu pleppunum á nýja Wembley. Sýnum þeim hvernig á að spila knattspyrnu og hirðum bikarinn líka heim. Enda miklu skemmtilegra að hafa þá saman til sýnis.

Lifi Man Utd, lifi Ferguson og hans synir.

Guðmundur Bjarnason (IP-tala skráð) 6.5.2007 kl. 20:07

2 identicon

Heyr, heyr!!!!!! 

H. Vilberg (IP-tala skráð) 6.5.2007 kl. 23:28

3 Smámynd: Agnes Ásta

Þetta er bara snilld

United eru auðvitað bara bestir

Agnes Ásta, 7.5.2007 kl. 08:40

4 identicon

Sko þetta er bara dómaraskandall.... þa þa hefur einhver borgað dómurunum, í allan vetur eða eitthvað  

Englandsmeistarar puff... mér finnst nú svalara að verða EVRÓPUMEISTARAR

Gerða (IP-tala skráð) 7.5.2007 kl. 23:56

5 identicon

Þetta er flott, til hamingju allir Unitet menn og auðvitað er skemtilegra að geta unnið deildina frekar en að verjast í gegnum fult af "bikarleikjum" og beita skindisóknum og álpast til að komast í úrslit meistaradeildarinnar. En svo er gaman að heyra í Liverpool mönnum því þeir eru búnir að vinna þennan leik, allavega tala þeir þannig.

 Kveðja Axel Rúnar

Axel Rúnar Eyþórsson (IP-tala skráð) 8.5.2007 kl. 13:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband