28.4.2007 | 13:58
Verður unglingaliðið sent á Stamford Bridge?
Eftir úrslit dagsins þá er trúlega best að senda unglingaliðið til Stamford Bridge enda virðist sá leikur litlu máli skipta ef menn halda haus í næstu tveim leikjum. Það væri ágætt að geta hvílt mannskap í þeim leik enda mikið að gera í maímánuði hjá Fergussonum.
Glory glory Man Utd.
PS. Þori að veðja að Mourinho er núna að væla yfir því að hafa ekki fengið amk. fimm vítaspyrnur gegn Bolton
![]() |
Man.Utd. með fimm stiga forskot eftir ótrúlegan sigur á Everton |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Þvílíkur dásemdardagur og Ronaldo á bekknum og það vantar 7 leikmenn vegna meiðsla. Hvað ætli myndi heyrast í Móra ef hans lið væri í slíkri stöðu? Ætli hann sé ekki að senda kvörtunarskeyti til hins almáttuga of kvarta hvað allri eru á móti honum. Aumingja Móri allir eru svo vondir við hann.
Nú eru það bara Ítalirnir á miðvikudaginn.
Kveðja
Gummi B
Guðmundur Bjarnason (IP-tala skráð) 28.4.2007 kl. 15:20
Það sést bara að Manchester eru bestir
Agnes Ásta, 28.4.2007 kl. 15:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.