Ríkisborgararétturinn, alsherjarnefnd og Jónína

Ţađ runnu nú á mig tvćr grímur ţegar ég sá fréttirnar um tengdadóttur Jónínu Bjartmars í dag. Varla fćri nokkur viti borin manneskja ađ vera međ puttana í svona málum í miđri kosningabaráttu, ţađ vćri hreinlega hybris af versta tagi. Ég kíkti síđan á Kastljósiđ og sá ţar Helga Seljan halda langa einrćđu um máliđ og sýna ţarna hálfgerđa DV blađamennsku ađ ţví ađ mér fannst međ ţví ađ ýja ađ ýmsu en bakka ţađ lítiđ upp međ vitnisburđi eđa heimildum. Ađ sjálfsögđu eiga blađamenn ađ benda á ţađ sem ţeim finnst vera vafasamt í stjórnsýslunni en ţarna var gengiđ langt í ađ reyna ađ láta máliđ líta eins illa út fyrir ráđherrann og mögulegt var. 

3 međlimir alsherjarnefndar hafa gefiđ ţađ út ađ Jónína hafi ekki haft áhrif á afgreiđslu nefndarinnar og nú mun Jónína koma í Kastljósiđ í kvöld og skýra sína hliđ málsins. Hvort ađ ţađ sé nóg til ţess ađ sannfćra almenning um ađ ekkert óhreint sé í pokahorninu er síđan annađ mál og réttast vćri eflaust ađ setja hlutlausa nefnd í máliđ til ađ fara ofan í saumana á ţessu ferli öllu. Hćpiđ er ađ birta öll gögnin opinberlega ţar sem um viđkvćmar persónuupplýsingar er eflaust ađ rćđa í einhverjum tilfellum. Ef til vill vćri umbođsmađur Alţingis rétti ađilinn til ađ fara ofan í saumana á málinu.

Ef síđan kemur í ljós ađ ráđherrann hefur haft óeđlileg afskipti af málinu ţá er eđlileg krafa ađ hún segi af sér embćtti. Ţrátt fyrir ađ vera Framsóknarmađur ţá sé ég ekki ađra kosti í stöđunni fyrir ráđherrann ţví sem embćttismađur ber henni skylda til ađ hlíta landslögum og venjum. Ef hún hinsvegar er saklaus af ţessu ţá ćtti Helgi Seljan ađ fá ádrepu frá útvarpsstjóra fyrir fréttaflutning sem ekki sćmir fjölmiđli sem vill láta taka sig alvarlega. Fjórđa valdiđ er jafn vandmeđfariđ og hin ţrjú. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

ađeins einn mađur hefur fengiđ hefur fengiđ ríkisborgararétt svona snemma sem er bobby fisher og mér fannst ţađ hlćgilegt ađ púkka uppá hann útbrunninn skákmann sem hefur aldrei sýnt ţakklćti opinberlega.  Duranona, roland,garcia og alexsander petterson fengu ríkisborgarétt eftir stuttan tíma en ţađ eftir a.m.k. tvö ár.  Ţađ sem gerir ţetta mál öđruvísi er ađ í áđurnefndum málum hagnađist enginn(nema íslendska landsliđiđ) en jónína hagnast hinsvegar á ţessu. 

torfi (IP-tala skráđ) 27.4.2007 kl. 20:58

2 Smámynd: Kristján Pétursson

Ég vil benda ţér Guđmundur á lög um Útlendingastofnun,sem ákveđur um stöđu útlendinga,sem hingađ koma.Allsherjarnefnd gefur undanţágur frá lögunum,án ţess ađ gera lögformlega grein fyrir sínum ákvörđunum.Ég tel ađ dómsmálaráđhr.eigi á hverjum tíma ađ fara međ ţessi mál,enda ćđsti yfirmađur Útlendingastofnunar.Stađa Jónínu í ţessu máli er mjög dapurleg og ótrúverđ,hún ráđlagđi stúlkunni,sem hér um rćđir ađ senda umsókn til Allsherjarnefndar.Ég held ađ sannleikurinn sé ávallt besta leiđin.

Kristján Pétursson, 27.4.2007 kl. 21:18

3 Smámynd: Gestur Guđjónsson

Kristján. Ertu ađ halda ţví fram ađ hér sé hallađ réttu máli, ađ hún hafi ekki sagt satt?

Gestur Guđjónsson, 27.4.2007 kl. 22:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband