Röng ákvörðun

Það þarf að skoða þetta af aðeins meiri skynsemi. Álver eins og Norðurál ætlar að byggja í Helguvík framleiðir umbræðslu með takmarkaðan virðisauka fyrir þjóðfélagið en borgar það sama í rafmagn og álver sem skila frá sér vöru sem er tilbúin í valsverk og fullvinnslu. Þetta er álver af þriðjaheimstýpunni eins og  umhverfisverndarsinnar héldu svo ákaft fram um álverið í Straumsvík og mun ekki gefa Suðurnesjamönnum öll þau tækifæri sem hægt er að fara fram á fyrir orkuna. Það munu koma önnur tækifæri og því ekki rétt að stökkva á þetta eins og úlfur á kjötbein. 
mbl.is Hitaveita Suðurnesja og Norðurál undirrita orkusamning vegna álvers í Helguvík
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband