23.4.2007 | 11:10
Ekki er sopið kálið...
Bifrastarmenn eru fljótir að byrja að telja seðlana. Fyrst þarf nú fólkið að finna störf osv. Það væri kanski réttast að segja það að í góðæri ætti ríkið ekki að tapa á þessari framkvæmd en í kreppu myndi lítill hluti þessa hóps vera í vinnu og því nánast eingöngu kostnaðarliður. Með þessu er ég þó alls ekki að mæla á móti þessari framkvæmd sem er löngu tímabær og mun koma mörgum til góða.
Ríkissjóður gæti hagnast á að afnema tekjutengingu bóta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.