Skóflustungupólitík!!!

Ingibjörgu Sólrúnu var tíðrætt um skóflustungupólitík stjórnarflokkana í sjónvarpinu í gær. Það mætti halda að hún hafi aldrei opnað nýtt íþróttahús eða tekið skóflustungu á kosningaári þegar hún var borgarstjóri. Er þetta dæmi um málefnaþurrð stjórnarandstöðunnar eða finnst þeim bara skemmtilegra að vera neikvæð og einblína á það að finna galla hjá andstæðingunum en jákvæð og benda á það góða í eigin stefnu?

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband