13.4.2007 | 11:04
Tær snilld
Ef ég væri bakvörður hjá ensku úrvalsdeildarfélagi myndi ég biðja um að vera settur á sölulista undireins. Það að eiga í vændum 10 leiki þar sem vaðið er framhjá mönnum eins og að þeir séu ekki til er ekki tilhlökkunarefni. Drengurinn er náttúrulega gersamlega óstöðvandi.
![]() |
Ronaldo semur við Manchester United til fimm ára |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Og það er vægt til orða tekið.
Guðmundur Bjarnason (IP-tala skráð) 13.4.2007 kl. 15:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.