Ein Bandaríki - Tvær utanríkisstefnur

Það verður frólegt að sjá hvernig þetta endar allt saman. Það er annars merki um að Bush er orðin algerlega einangraður að Demókratar telja sig komast upp með að reka sjálfstæða utanríkisstefnu eða amk. leggja grunn að slíkri.

mbl.is Nancy Pelosi komin til Sádí-Arabíu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnar Bjarnason

Þetta er óneitanlega svolítið sérstakar aðstæður sem uppi eru þarna nú um stundir. Sammála því að fróðlegt verður að sjá næstu misseri varðandi þetta.

Ragnar Bjarnason, 4.4.2007 kl. 23:36

2 Smámynd: Ólafur Þórðarson

Þetta er gott hjá henni Nancy. Bush berst pikkfastur í drullu uppfyrir haus og spúar hreinsunareldi yfir alla sem voga sér að breyta frá stefnu hans. Kanar vilja breyttar áherslur og einvaldurinn flippar út.

Ólafur Þórðarson, 5.4.2007 kl. 03:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband