Rússar að gera sig breiða?

Eru Rússar að gefa það til kynna að þeir vilji ríkisstjórn hliðholla sér áfram? Eða eru þeir að segja að Jútsjenkó eigi að segja af sér? Veit ekki hvað við myndum segja ef Grænlendingar segðu okkur að nú þyrfti að þyrfti að ná málamiðlun um rammaáætlun í virkjunarmálum. Yrðum ekki hrifin held ég.

mbl.is Rússar hvetja Úkraínumenn til að komast að málamiðlun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnar Bjarnason

Þeir græða á málamiðlun eins og hlutirnir eru núna

Ragnar Bjarnason, 3.4.2007 kl. 21:28

2 identicon

Sæll gamli! Varð bara að kvitta fyrir mig. Rakst á þetta blogg um daginn og les það nú reglulega. Mér sýnist í fljótu bragði að pólítísk sannfæring Strandamannsins hafi snúist aðeins síðan ég ræddi við hann síðast en kannski er mig að misminna. Keep up the good work. 

Gísli Björn Bergmann (IP-tala skráð) 4.4.2007 kl. 00:32

3 Smámynd: Guðmundur Ragnar Björnsson

Ragnar

Ég hef svolitlar áhyggjur af því hvernig Rússar eru að reyna að ná stjórn á fyrrum sovétlýðveldunum með margvíslegum brögðum. Ég efast til dæmis ekki um að Janukovits er í slagtogi með Rússunum.

Gaman að sjá þig hér Gísli. Ég vona að ég hafi ekki breyst mjög mikið síðan síðast því ég tel mig vera svona nokkurnveginn á sama stað og áður í pólitíkinni. Vona að það sé ekki vitleysa hjá mér

Guðmundur Ragnar Björnsson, 4.4.2007 kl. 06:34

4 Smámynd: Guðmundur Ragnar Björnsson

Ég er ekki viss um að Rússar vilji endilega stöðugleika í Úkraínu nema ef þeirra menn ráða ríkjum. Nú er Jútsjenkó búinn að rjúfa þing óbeint eða beint til að koma Janukóvits frá völdum og það hlýtur að vera áhyggjuefni fyrir Rússana ef þeir vilja td. halda Úkraínu utan NATO.

Guðmundur Ragnar Björnsson, 4.4.2007 kl. 08:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband