26.3.2007 | 08:51
Sýndarsamkomulag
Þetta verður eflaust hálfgerð sýndarmennska. Flokkarnir samþykkja fögur fyrirheit um að spara við sig en það er ekkert sem bannar félagasamtökum eða fyrirtækjum að reka kosningabaráttuna fyrir flokkana fyrir utan þeirra reikningshald. Annars yrði að telja kosningabaráttu Framtíðarlandsins inní þær 56 miljónir sem Samfylking og VG eiga til að eyða. Þá auglýsa þeir flokkar varla mikið hér eftir. Treysta þegar á er tekið held ég að muni eiga við um þetta eins og fleira.
Auglýsingakostnaður stjórnmálaflokkanna takmarkaður við 28 milljónir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Hugsa nú að eitthvað verði farið framhjá þessu eins og menn telja sér fært. En samt virðingarvert að reyna finnst mér.
Ragnar Bjarnason, 26.3.2007 kl. 12:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.