18.3.2007 | 22:01
Öðruvísi litróf en á Íslandi
Í Finnlandi hafa menn greinilega 3 svipað stóra flokka sem samsvara Sjálfstæðisfl. Framsókn og Samfylkingu. Síðan eru VG klofnir í vinstri menn og græningja með samanlagt tæp 20%. Held að það væri hollara fyrir íslenska pólitík ef við hefðum fjóra svipað stóra flokka því það myndi þýða tæpari þingmeirihluta og meira samstarf milli stjórnar og stjórnarandstöðu. Ekki myndi veita af því í stað núverandi hnútukasta.
Hægrimenn sigurvegarar kosninganna í Finnlandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.