Er kommúnisminn að syngja sitt síðasta?

Loksins tóku Kínverjarnir lokaskrefið yfir í herbúðir kapítalistanna. Þetta hefur lengi legið í loftinu enda kínverska hagkerfið orðinn að sæludraumi kapítalistanna fyrir allnokkru. Nú eru bara þeir félagarnir Kim Jong Il, Chavez og Castro sem enn halda merkjum Marx og Leníns á lofti. Æ ég gleymdi reyndar Steingrími J. Hann geymir ennþá hamarinn og sigðina undir koddanum og heldur í vonina um að þeirra tími muni koma á ný.Whistling
mbl.is Lög um einkaeignarrétt samþykkt á kínverska þinginu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Jónas Kristjánsson

Nei kommúnisminn eða sósíalisminn er ekki að syngja sitt síðasta. Vinstri-grænir
hafa aldrei súngið jafnt hátt og einmitt nú!

Guðmundur Jónas Kristjánsson, 16.3.2007 kl. 20:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband