16.3.2007 | 18:28
Kominn kommahrollur í menn?
Eitthvað virðist þjóðinni hafa brugðið við könnun Gallups í síðustu viku og stokkið til og lýst yfir stuðningi við hans helsta mótvægi, Sjálfstæðisflokkinn. Eitthvað virðist fréttamaður mbl þó hafa verið að flýta sér því hann ruglar greinilega saman frjálslyndum og Framsókn. Með þessu eru Frjálslyndir komnir undir 5% og því þurrkast flokkurinn út ef enginn kemst inn kjördæmakjörinn. Annars væri gaman að sjá hort hlutfall óákveðinna og svarhlutfall hafi breyst eitthvað og hvort Íslandsflokkurinn fari að fá að vera með næst.
Fylgi Sjálfstæðisflokks eykst mikið frá síðustu könnun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.