18.2.2007 | 18:52
Ţrek og tár í dönsku utandeildinni
Nú er kominn sá tími ađ Ísafoldarmenn skríđa úr híđi sínu og taka fram sparkskóna á nýjann leik. Einir níu drengir mćttu á ađra ćfingu ţessa tímabils og var greinilegt ađ langt er í ađ menn komist í fullt form á ný. Snerpa og úthald var í algeru lágmarki en ,,léttleikandi" spil var ţó í fyrirrúmi og mörkin komu ótt og títt enda menn ósjaldan gripnir strandađir í sókninni án krafta til ađ hlaupa til baka. Nú er bara ađ byggja á ţessu og vera klárir í fyrsta leikinn í byrjun apríl. Ţeir sem vilja frćđast meira um liđiđ geta smellt hér.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:02 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.