17.2.2007 | 12:44
Hringavitleysa
það er ekki að spyrja að því að suðurnesjamenn hleypa fjöri í pólitíkina. Rámar eitthvað í að frægasti flokkaflakkarinn sé trúlega Winston gamli Churchill sem hoppaði frá íhaldinu yfir í frjálslynda og síðan til baka aftur (þess má geta að flokkaflakk á breska þinginu er ólíkt dramatískara en hér á landi). Hann sagði sjálfur að hvaða allir geti skipt um flokk en aðeins snillingar geti skipt til baka. Nú er spurningin hvort að Gunnar sé sá snillingur að geta skipt aftur yfir í frjálslynda.
Óháður inn fyrir sjálfstæðismann | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.