Sigmundur tekur frumkvæðið

Það er ekki að spyrja að Sigmundi. Nú verður brett upp ermar og verkin látin tala. Dáðleysi ríkisstjórnarinnar verður meira hrópandi með hverjum deginum og almenningur lætur ekki bjóða sér þetta lengur eins og sést á mótmælum gærdagsins. Ástandið býður ekki upp á meira hik eða lengri umhugsunarfrest og það er jafnvel betra að taka ranga ákvörðun núna en að taka enga ákvörðun fyrr en í haust. Það er greinilegt að Sigmundur mun láta verkin  tala og ekki hika við að fara óhefðbundnar leiðir.


mbl.is Vill verja minnihlutastjórn falli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband